Færslur: 2010 Mars

07.03.2010 20:09

Ótitlað

Daginn
Sá að síðan var orðin tóm það gengur ekki, hérna er allt við það sama sumar, haust og vetur búin að vera síða á áramótum, en held að vorið sé á leiðinni. Setti nokkrar myndir í albúm.

Eins og sjá má hefur snjóað, en þessi snjór er að mestu farinn. En það hefur víst líka verið snjór í Álaborg svo ykkur þar bregður ekki við snjóamyndir. Bestu kveðjur.
  • 1
Flettingar í dag: 88
Gestir í dag: 12
Flettingar í gær: 50
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 372656
Samtals gestir: 59291
Tölur uppfærðar: 20.5.2018 13:38:16