Færslur: 2011 Janúar

29.01.2011 13:50

Daginn

Daginn
Var að setja myndir inn af ferðalaginu okkar Valla til Álaborgar í nóvember gekk ekki vel að setja þær inn í einu lagi svo ég skipti því á daga.

En það var bylur þegar við fórum  og bylur þegar við komum heim

Þessi mynd er frá Þröskuldum.

En var að skanna þessa mynd inn en man ekki hvenær hún var tekin bræður, munið þið það ?

Gæti verið laugardaginn 14 en hvaða mánuð eða ár er ég ekki með.

Núna er rok og rigning á Hólmavík, suð-suðvestanátt og bara inniveður.
  • 1
Flettingar í dag: 75
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 164
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 409470
Samtals gestir: 62493
Tölur uppfærðar: 21.11.2018 02:03:47