Færslur: 2012 Febrúar

17.02.2012 20:48

Bætt við myndum

Já var að bæta við myndum í skíðaalbúmið er langt komin með að skanna myndirnar inn, það væri gaman ef einhver þekkti fólkið á myndunum.12.02.2012 22:02

Filmur

Var að skanna í gamlar filmur 6X9 sumar ekki í fókus. Það er stundum vandamál að sjá hvernig filman á að snúa hvort myndin sé spegluð þá er bara að skanna báðar hliðar og finna úr hvor er líklegri til að vera rétt.


Þarna er ég á milli Bobbu og LóaÞetta er Ingimundur og


Halldór Ólafsson með verðlaunahrútinn

05.02.2012 14:14

Pottormar

Í dag er bjart og gott veður hérna á Hólmavík. Setti inn nokkrar myndir. Skruppum í Borgarfjörðinn í gær. Bía fór í heitapottinn með barnabörnunum.

Fengum köku ársins með kaffinu ásamt öðrum veisluföngum.
  • 1
Flettingar í dag: 42
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 50
Gestir í gær: 11
Samtals flettingar: 372610
Samtals gestir: 59290
Tölur uppfærðar: 20.5.2018 13:07:44