Færslur: 2008 Desember

27.12.2008 22:32

Jólin

Daginn
Það er búið að vera rólegt hjá okkur hérna um jólin. Fórum norður í Odda í gærkveldi í matarboð hjá þeim mægum Ernu og Hafdísi, þar var einnig Helga með sína fjölskyldu. Í dag hefur verið gott veður allt nærri orðið autt. Hafði það af að fara í smá göngutúr í dag. Á mogun verð ég að vinna til að vera búinn tímanlega á gamlársdag. Svínalærið kláraðist í hádeginu og var lambalæri í kvöldmatinn það dugar líka sennilega á morgun.  

24.12.2008 18:58

Gleðileg jól

Fjölskyldan á Hafnarbraut 18 óskar öllum gleðilegra jóla. Setti nokkrar myndir inn áðan.
02.12.2008 21:43

Hera Sóley

Daginn
Var að setja nokkrar myndir af Heru Sóley Halldórsdóttir, sem fæddist 24. nóvember kl 7:09 reyndar tekin með keisaraskurði 53 sm og 16 merkur og þeim heilast vel öllum.

  • 1
Flettingar í dag: 102
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 164
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 409497
Samtals gestir: 62495
Tölur uppfærðar: 21.11.2018 02:37:55