11.02.2018 11:50

Hólmavík 11 feb 2018

Já það snjóaði dálítið í gærkveldi, nótt og fram að 9 í morgun, Bía ýtti mér á fætur fyrir 8 í morgun til að moka eina starfsstúkluna út sem var í heilsugæsluíbúðinni og það var þó nokkur snjór á götunum.


Það var komin góður skafl.


En gat mokað göng það var bylur þegar ég var að því kl átta í morgun.


Það er hægt að ganga handriðið í logni en ekki í byl.


Snjólaust við vesturinnganginn.


Snjóruðningur á Borgabraut


Halldór Jónsson læknir mokaði frá norður innganginum á sjúkrahúsinu.

Kannski verða þau Bía og Gísli búin að moka frá hurðunum heima svo ég komist inn.

  • 1
Flettingar í dag: 86
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 1083
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 357233
Samtals gestir: 57488
Tölur uppfærðar: 24.2.2018 07:35:25