Færslur: 2008 Júní

18.06.2008 17:05

Norðanátt og sól í dag kalt

Já það hefur verið heldur kalt síðustu daga og norðanátt, fór norður í Árneshrepp í gær var við opnun Kaffi Norðurfjarðar, afhenti oddvitanum blómakörfu sem var frá starfsfólki Heilbrigðisstofnunarinnar Hólmavík með ósk um gott samstarf en Heilbrigðisstofnunin er með leigt herbergi fyrir H- stöðina í sama húsi. Tók nokkrar myndir í leiðinni sem ég set inn í albúm.

02.06.2008 16:55

15° hiti í dag

Daginn
Það hefur verið gott veður síðustu daga, mikið að gera hjá mér þannig að ekkert verið að skrifa núna, set inn nokkur myndbönd frá Danmörku af Arnari og nokkrar myndir sem ég tók úti það kemur meira seinna.
  • 1
Flettingar í dag: 16
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 164
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 409411
Samtals gestir: 62493
Tölur uppfærðar: 21.11.2018 01:30:18