Færslur: 2007 Janúar

20.01.2007 11:57

Snjóar

    Daginn
Það snjóar núna komin ca 50 ca jafnfalinn snjór hérna á minni lóð hitastig um frostmark, en það er að birta upp.
Tók þessa mynd um 11 en núna er komin meiri slydda. kveðja
   
Það var það mikill snjór að Bía sá sitt óvænna og sveif á galdrakústinum út til að ná snjónum af bílnum.

07.01.2007 23:04

7 janúar 07

Sjónvarpsmaðurinn Magnús Magnússon látinn  77 ára að aldri. Sjá mynd í Skotlandsalbúmi 2006 en hann og konu hans hittum við á ferð okkar þar. 

01.01.2007 03:22

Gleðilegt nýtt ár

    Kæru ættingar og vinir óska ykkur gleðilegs ár og takk fyrir gamla árið sem er liðið. Munum ættarmótin í vetur og næsta sumar sjáumst hress,  gæfan fylgi ykkur.
Bjössi og fjölskylda
  • 1
Flettingar í dag: 75
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 164
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 409470
Samtals gestir: 62493
Tölur uppfærðar: 21.11.2018 02:03:47