Færslur: 2016 Febrúar

06.02.2016 17:59

Ótitlað

Daginn

Í dag þegar þetta er skrifað þá hefur verið tíðindalaust nema það var bylur í gærmongun og fyrradag og sett niður mikinn snjó í plássið á Hólmavík. Ég hef lítið verið á faraldafæti en skrapp þó til Ísafjarðar í janúar og fer kannski til Reykjavíkur í núna í febrúar.
 

Það var smá snjór hjá þeim Unnari og Eiríki.


Sólarupprisan er oft mjög falleg.


Tók þessa mynd fyrir hádegi 5 feb.


Fljótlega eftir hádegi stytti snögglega upp þá fór Sigga að leita að bílnum sínum.


Sverrir kom svo og hjálpaði henni að ná bílnum úr skaflinum.


Það gekk vel að draga bílinn úr skaflinum.


En það mátti lesa númer og tegun í snjónum.


Vilhjálmur Ari lagði í það að moka báða bílana upp.


Svona leit minn bíll út þegar ég kom heim úr vinnunni


Bía kom heim og mokaði bílinn upp með aðstoð frá mér og Arnari.


  • 1
Flettingar í dag: 16
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 164
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 409411
Samtals gestir: 62493
Tölur uppfærðar: 21.11.2018 01:30:18