Færslur: 2011 Nóvember

18.11.2011 23:13

Forréttur dagsins

Daginn
Það er nú ekki hægt annað en vera ánægður með veðrið undanfarna daga og í tilefni þess var þessi flotti forréttur búinn til, sjá mynd.


Það er vortónn í þessu, smakkast vel.

10.11.2011 21:48

Gamlar myndir, kannist þið við þær ?

Jæja fyrst ég er byrjaður á að setja inn gamlar myndir og óska eftir upplýsingum um þær frá ykkur,
Hér eru sex myndir sem komu frá Höllu.


Mynd 9


Mynd 10


Mynd 11


Mynd 12


Mynd 13


Mynd 14


Þetta er sama stúlkan á þrem myndum.

09.11.2011 16:41

Gamlar myndir þekkið þi

Daginn
Það er nú kominn tími til að setja einhvað inn hérna á þessa síðu og þá byrjum við á gömlum myndum sem ég fékk frá Höllu á Svanshóli og þá er spurningin hvort einhver kannast við þetta fólk.

Mynd 1.
Þetta mun vera Þorkell Sigurðsson úrsmiður Reykjavík og kona hans Ragnheiður Guðjónsdóttir frá Heiðarbæ. Bróðir Þorkels, Sigurjón var kaupfélagsstjóri hérna á Hólmavík. Þeir voru bræður Stefáns frá Hvítadal.

Mynd 2


Mynd 3


Mynd 4


Mynd 5
Þetta er Guðbjörg Einarsdóttir


Mynd 6. Þetta gæti verið Halldór Jónsson


Mynd 7. Þessi maður var í ramma með myndinni af konunni hérna fyrir neðan.


Mynd 8


Mynd 8. Og aftan á myndinni af konunni stóð þetta skrifað. Inni í rammanum var umslag sem á stóð Anna Einarsdóttir.

  • 1
Flettingar í dag: 16
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 164
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 409411
Samtals gestir: 62493
Tölur uppfærðar: 21.11.2018 01:30:18