Færslur: 2008 Febrúar

10.02.2008 23:14

Með mánaðar millibili

Er ekki gott að láta heyra í sér með mánaðar millibili. Það sem helst hefur verið að gerast er að við fórum með 2/5 af börnunum út á Keflavíkurflugvöll aðfaranótt 30. jan. Það voru Hlynur sem var í Rek í tvær vikur og Nína sem var að flytja til Danmerkur á samt vinkonu sinni. Við Bía vorum komin heim aftur á fimmtudagskvöld, höfum nú verið heima síðan, en fórum til Rek í gærdag, að skila bíl og sækja annan, tókum Baldur og Ernu með okkur norður það var skafrenningur þegar norðar dró en bjart á milli,  ég er orðin marga daga á eftir í náminu þar sem vinnan hefur átt minn hug allan áramóta uppgjör og krafa um niðurskurð á útgjöldum, Annars er allt gott að frétta af mínum nánust ekki veit ég annað. Nína ég keypti spilið fyrir þig og sendi þér það í skipspósti. Kær kveðja.

  • 1
Flettingar í dag: 129
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 149
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 387197
Samtals gestir: 60596
Tölur uppfærðar: 19.8.2018 13:06:09