Færslur: 2010 Maí

23.05.2010 10:55

Sumarið komið

Daginn
Núna held ég að sumarið sé komið, sólin komin og heldur hitnar í veðri. Bía grillaði úti 9. maí en þá var heldur kalt til að borða út í garði og rikið eftir umferðina lagðist sem jarðarkrydd á kjötið.Ég á von á því að hún grilli aftur í kvöld og við getum notið sólarinnar við máltíðina. Annars er allt hið besta að frétta hjá okkur held ég, Bía er að vinna og ég ætla að klára að reikna út laun í dag.

  • 1
Flettingar í dag: 129
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 149
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 387197
Samtals gestir: 60596
Tölur uppfærðar: 19.8.2018 13:06:09