Færslur: 2022 Mars

27.03.2022 08:04

Veturinn 22

Það er langt síðan ég hef verið að setja orð á þessa síður en gæti hugasð mér að gera það oftar það er stundum verið að spurja mig eftir myndum sem ég hef sett inn fyrir löngu. En nú er skanninn kominn í lag svo að ég ætti að geta sett inn myndir sem ég hef tekið og svo hef ég varið að skanna myndir sem ég hef verið beðin um.

Það er búinn að vera leiðinlegur vetur síðustu mánuði og mikið snjóað síðustur 3 vikur það var lítill snjór fyrir. 

Nokkrar myndir frá 26/3 2022 

Á mörgum stöðum eru komnir snjóhraukar.

Það verður nú ekki fært niður kirkjutröppurnar á næstu dögum.

Krap og svell á götunum 26 mars 22 

Á Kópnesbrautinni

Við heilsugæslunina

Hvöss vestanátt

Þessi mynd er tekin 22 mars 2022

Jón Loftsson móðurbróðir minn

Þetta hefur verið nokkuð algent í vetur

 

 
 

 

  • 1
Flettingar í dag: 118
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 90
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 441258
Samtals gestir: 52547
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 07:57:04