Færslur: 2020 Janúar

21.01.2020 23:19

Myndir frá Ernu

Skrapp norður í Odda og vegurinn yfir háls var snjólaus smá hálka, fékk nokkrar myndir frá Ernu til að skanna inn.


Arngrímur Jóhann Ingimundarson


Arngrímur og Ingimundur Ingimundarson þarna eru þeir að setja fjárhúsgrindur á vörubílinn en hvar myndin er tekin er ég ekki alveg með á hreinu en dettur í hug í Kaldbaksvík við gömlu fjárhúsin í Kaldbak sem voru við ána sem kom úr gilinu.


Þessi mynd er nú sennilega tekin á sama tíma skoðunarmiðinn í bílrúðunni á honum er ártalið 1962


Þessi mynd er tekin á páskum 26 mars 1967


Svo er hér mynd sem er sennilega tekin í Goðdal þekki ekki þá sem eru á myndinni.






16.01.2020 22:09

Mynd dagsins

Það hefur verið hið besta veður í dag eftir byljótta daga en mikil hálka hefur verið.


Frá vinstri. Anna Jóhannsdóttir, Guðrún Ólafsdóttir og Friðrik Andrésson með Sigvalda Ingimundarson á háhest.

15.01.2020 22:18

Mynd af Jóni og Ha


Mynd úr safni Sigríðar Ingimundardóttir 
Til vinstri er Jón Jónsson Pétursonar og við hlið hans er Hallfreð Bjarnason


  • 1
Flettingar í dag: 118
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 90
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 441258
Samtals gestir: 52547
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 07:57:04