Færslur: 2017 Maí

08.05.2017 16:42

8 maí

Já ég hef ekkert skrifað síðan í febrúar og núna komin maí það hefur margt gerst síðan til dæmis er búið að ferma tvö barnabörn af þeim 12 sem ég á og 13 væntanlegt í nóvember. Veðrið er búið að leika við okkur eins frést hefur glampandi sólskin síðustu daga með smá þoku inn á milli. Hvalirnir synda og blása hérna á Steingrímsfirðinum. Það eru nokkrar myndir í nýasta albúminu.




Arnar er komin með bílpróf


Sóley bauð okkur Bíu í sumarbústað sjá allt þetta grænmeti


En það var nú út í kjötsúpuna fyrir þau Arnar og Ísabellu


Lovísa hafði gaman af því að marka för í nýfallin snjóinn


Valli og Borgar eru búnir að byggja þetta fína hús 


4 mars var snjóföl á Hólmavík en logn á firðinum


Við minnsumst Unnars þann 17 mars


Hérna er mynd frá Halldóri þarna er Hera Sóley með handboltaliðinu sínu

  • 1
Flettingar í dag: 118
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 90
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 441258
Samtals gestir: 52547
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 07:57:04