Færslur: 2015 Nóvember
27.11.2015 09:06
Snjórinn kominn
Jæja þá er snjórinn komin hérna á Hólmavík og víðar á landinu. Veit ekki annað en héðan sé allt gott að frétta en set 2 myndir sem ég tók í gærkveldi.



Það er ca 20 sm jafnfallinn snjór.

Það var alveg um frostmark kl 22
Skrifað af JBA
- 1
Flettingar í dag: 314
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 10600
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 582946
Samtals gestir: 56780
Tölur uppfærðar: 20.7.2025 15:08:30