Færslur: 2013 Ágúst
11.08.2013 19:38
Rólegt á makrílveiðum
Já það hefur verið rólegt á makrílveiðunum í dag sumir komu með 3 st en aðrir meira en um kl 17:00 var búið að landa á viktinni 15 tonnum sem er lítið.
Fór í sundlaugina um miðjan dag og hitti nokkra sjómenn í pottinum sem voru ánægðir með sundlaugina og pottinn en fannst skrítið að Hólmakaffi væri lokað í miðri sumarumferð. Ég benti þeim á Caffé Riis en þar höfðu þeir ekki sé þar sem leiðin frá höfninni lá eftir Skjaldbökuslóð og Hafnarbrautinni þeir ætluðu að skoða matseðilinn þar í kvöld.
Var að setja inn myndir sem ég tók í dagi í myndaalbúm.

Er það kappsigling í löndun ?
Fór í sundlaugina um miðjan dag og hitti nokkra sjómenn í pottinum sem voru ánægðir með sundlaugina og pottinn en fannst skrítið að Hólmakaffi væri lokað í miðri sumarumferð. Ég benti þeim á Caffé Riis en þar höfðu þeir ekki sé þar sem leiðin frá höfninni lá eftir Skjaldbökuslóð og Hafnarbrautinni þeir ætluðu að skoða matseðilinn þar í kvöld.
Var að setja inn myndir sem ég tók í dagi í myndaalbúm.

Er það kappsigling í löndun ?
Skrifað af JBA
09.08.2013 22:47
Hólmavíkurhöfn 9 ágúst
Jæja
Núna sé ég að ég hef ekki verið að standa mig í færslum á síðuna en smá viðleitni kemur núna. Það er allt gott að frétta af mínu fólki ekki veit ég annað. Á Hólmavík hefur verið mikið makrílævintýri síðustu daga og höfnin full af bátum.

Bátar að landa og koma inn til löndunar.

Löndunarbið en það eru fleiri myndir í albúmi.
Núna sé ég að ég hef ekki verið að standa mig í færslum á síðuna en smá viðleitni kemur núna. Það er allt gott að frétta af mínu fólki ekki veit ég annað. Á Hólmavík hefur verið mikið makrílævintýri síðustu daga og höfnin full af bátum.

Bátar að landa og koma inn til löndunar.

Löndunarbið en það eru fleiri myndir í albúmi.
Skrifað af JBA
- 1
Flettingar í dag: 49
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 90
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 441189
Samtals gestir: 52543
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 07:35:50