Færslur: 2013 Apríl
27.04.2013 18:08
Kjördagur 2013
Já það er komin tími á að skrifa nokkrar línur. Við Bía fórum á kjörstað í dag sem var í Hnyðju hvort Bía kaus rétt veit ég ekki en hún stendur í þeirri trú en ansi var hún fljót í kjörklefanum hefur ekki strikað marga út. Það sem eftir hefur verið af vetrinum og byrjun vorsins hefur veðrið verið heldur risjótt oft frekar kalt, frost á nóttinni og það spáir byl á morgun.

Kosningarfáninn hjá Valla en Framsókn bauð uppá kökur og kaffi að Kópnesbraut 7 í dag.

Var að grafa upp eplatréin í garðinum hjá Valla í dag en það er skafl í garðinum hjá honum.

Siggi og Gísli með páskaeggin á páskadagsmorgun.

Þetta er nokkru seinna ég langt kominn með mitt en Gísli rétt að taka innan úr sínu.

Hérna er verið að græja kjötsúpuna í fermingarveisluna hjá Arnari en hún var 1. apríl.

Gísli Mar búinn í sturtu og nýgeiddur.
Arnar Már og Gísli Mar. Flottir frændur.

Já ég náði því að komast á fund hjá Umhverfisráðherra.

Já svona lýtur kirkjan út í dag

Kosningarfáninn hjá Valla en Framsókn bauð uppá kökur og kaffi að Kópnesbraut 7 í dag.

Var að grafa upp eplatréin í garðinum hjá Valla í dag en það er skafl í garðinum hjá honum.

Siggi og Gísli með páskaeggin á páskadagsmorgun.

Þetta er nokkru seinna ég langt kominn með mitt en Gísli rétt að taka innan úr sínu.

Hérna er verið að græja kjötsúpuna í fermingarveisluna hjá Arnari en hún var 1. apríl.

Gísli Mar búinn í sturtu og nýgeiddur.

Arnar Már og Gísli Mar. Flottir frændur.

Já ég náði því að komast á fund hjá Umhverfisráðherra.

Já svona lýtur kirkjan út í dag
Skrifað af JBA
- 1
Flettingar í dag: 118
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 90
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 441258
Samtals gestir: 52547
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 07:57:04