Færslur: 2013 Janúar
20.01.2013 18:36
Miður janúar 2013
Það er nú kominn tími til að skrifa í byrjun janúar. Tíðin hefur verið risjótt snjókoma og rigning til skiftis og allt í svellum. Ávaxtatréin eru ýmist á kafi í snjó eða á bersvæði. Skrapp norður í Odda í dag og tók nokkrar myndir. Daginn er heldur að lengja og er bjart fram undir sex.

Það má segja að Hólmavík líti svona út allt í svellum.

Ávaxta tréin eru sum á snjólausu svæði.

Aspirnar.

Þessi ávaxtatré eru í harðfenni.

Í Odda eru skaflarnir glerharðir og flughálir. Ávaxtatréin standa ekki upp úr snjónum.

Á Bjarnarfjarðarhálsi norðanverður. séð í vestur.

Á há Bjarnarfjarðarhálsi séð í suður, það er hálka.

Það má segja að Hólmavík líti svona út allt í svellum.

Ávaxta tréin eru sum á snjólausu svæði.

Aspirnar.

Þessi ávaxtatré eru í harðfenni.

Í Odda eru skaflarnir glerharðir og flughálir. Ávaxtatréin standa ekki upp úr snjónum.

Á Bjarnarfjarðarhálsi norðanverður. séð í vestur.

Á há Bjarnarfjarðarhálsi séð í suður, það er hálka.
Skrifað af JBA
- 1
Flettingar í dag: 231
Gestir í dag: 27
Flettingar í gær: 90
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 441371
Samtals gestir: 52565
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 08:18:28