Færslur: 2007 Maí
12.05.2007 00:51
daginn
Það líður oft lngt á milli skrifa hjá mér. Ég fór í afmælikaffi hjá Ernu í kvöld, tertur og drykkir. Fór einnig í sund og heitapottinn og heilsaði upp á Matta og ræddi um xið á morgun við hann það voru skiptar skoðanir, Það hefur verið kalt undanfarið en vonin er sett á miðja næstu viku um meiri hlýindi. Það er öll mín fjölskylda bókuð á ættarmótið á Skjöldólfsstöðum helgina 13 til 15 júlí vonandi geta nú flestir mætt þar. Ætla til Reykjavíkur á næsta miðvikudag, sennilega að mála bæinn. Sauðburður á að byrja í Odda eftir helgina, og þau eiga von á aðstoð að sunnan, eins og sagt er.
- 1
Flettingar í dag: 118
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 90
Gestir í gær: 12
Samtals flettingar: 441258
Samtals gestir: 52547
Tölur uppfærðar: 4.4.2025 07:57:04