21.02.2017 17:35

21 feb 2017

Í dag hefur verið norð norð vestan átt og 2 gráðu frost frekar kalt miða við það sem maður hefur átt að venjast síðustu daga. Til gamans set ég nokkrar myndir hérna núna. frá nóvember 2016


Hera Sóley Halldórsdóttir að keppa í handbolta.


Hann Valli þessi loðni vill fylgjast með að Adda Björk fái nóg að drekka.


Það er nú meira hvað Aron Máni getur sofið gæti Adda Björk verið að hugsa.


Ég bara bíð eftir að þeir dönsku komi og moki gangstéttirnar þær eru alltaf mokaðar á Hólmavík.


Þegar búið er að flokka ruslið þá þarf að koma því í endurvinnslunina en þangað er 1 km það tók 50 mínútur ferðin með viðkomu í Maskínubúðinni.


Þarna er myndataka af flottum fyrirsætum. Adda gjóir nú augunum á ömmu sína sem er myndasmiðurinn að þessarri mynd.

Bless.


Flettingar í dag: 75
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 361
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 441576
Samtals gestir: 52581
Tölur uppfærðar: 5.4.2025 01:07:09