27.10.2016 21:23

Haust

Fyrst er það að segja að Nína Matthildur og Søren eignuðust tvíbura þann 6. október og hérna er mynd af þeim.





Nöfnin passa við myndina.


Jæja en þá er best að handa áfram með sumarið en það var ýmislegt sem gerðist meira en það sem ég skrifaði síðast um.


Halldór Páll útskrifaðist sem verkfræðingur frá þessum skóla 


Þarna eru við mætt í salinn Linda, Halldór og Bía


Eftir danskan sögn og nokkrar danskar ræður þá fékk hann umslagið með staðfestingu á að hann væri orðin verkfræðingur með sérgrein í burðarþoli.


Í því tilefni var slegið upp veislu sem Nína og Hlynur sáu um.



Að sinni alkunnu snild sjáið Hlyn með sleifina.


Þarna eru hjónin spariklædd.


Við holusteiktum kjöt 


Það kom Dönum á óvart að við værum enn þá að steikja að fornum sið á langeldi sem við svo huldum til að hitinn héldist í holunni.


El kjötið smakkaðist vel 


Daginn eftir voru tertur að hætti Halldórs og Lindu


Grillaðir sykurpúðar yfir eldi.


En einhvað fannst Gísla það ganga hægt svo hann gasaði bara sykurpúðann.


Svo var keppni í teyjubyssusmíði.

Það eru fleyri myndir í myndaalbúminu.

Flettingar í dag: 75
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 361
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 441576
Samtals gestir: 52581
Tölur uppfærðar: 5.4.2025 01:07:09