07.09.2015 20:34
Ótitlað
Það var þokkalegt haustveður í dag við systkinin komum saman í myndatöku og það er sjáanlegt að við eldumst vel.

Talið frá vinstri, Jón, Erna, Jóhann Björn, Guðjón Hjörtur, Helga Lofvísa og Ingimundur.

Ég labbaði aðeins um skógræktina mína í Skarðshjöllum þetta er þokkalegur vöxtur.

Þetta grenitré var gróðursett fyrir 10 árum þá tveim metrum frá birkinu en það er nú vaxið yfir það.
Skrifað af JBA
Flettingar í dag: 75
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 361
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 441576
Samtals gestir: 52581
Tölur uppfærðar: 5.4.2025 01:07:09