25.01.2015 16:35
Ýmislegt
Það var bilun í síðunnu sem nú er vonandi komin í lag. Þar er strekkingsvindur með rigningu núna.
Var að taka saman hvað við Bía fórum með í matvæli á árinu 2014
Keyptum nýmjólk fyrir 10.127 krónur sem lætur nærri að sé 80 lítrar eða tæpir 7 lítrar á mánuði.
en fórum með 44 lítra af léttmjólk eða tæpa 7 lítra á mánuði sem kostuð 6.729,- yfir árið.
124 lítrar af mjólk og 60 lítrar af súrmjólk fóru á heimilinu en við borðum í vinnunni á virkum dögum.
Þessi mynd er tekin 1998
Skrifað af JBA
Flettingar í dag: 419
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 101
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 726548
Samtals gestir: 61047
Tölur uppfærðar: 8.11.2025 19:50:46
