09.08.2013 22:47

Hólmavíkurhöfn 9 ágúst

Jæja
Núna sé ég að ég hef ekki verið að standa mig í færslum á síðuna en smá viðleitni kemur núna. Það er allt gott að frétta af mínu fólki ekki veit ég annað. Á Hólmavík hefur verið mikið makrílævintýri síðustu daga og höfnin full af bátum.


Bátar að landa og koma inn til löndunar.

Löndunarbið en það eru fleiri myndir í albúmi.
Flettingar í dag: 75
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 361
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 441576
Samtals gestir: 52581
Tölur uppfærðar: 5.4.2025 01:07:09