30.09.2012 10:15
september
September mánuður hefur verið svolítið blautur en hið besta veður inn á milli í gærmorgun var allt hímað eftir nóttina 6-7 gráðu frost í Bjarnarfirði um kl 7:00. Steinar sagði að það hefði verið kalt að fara í Hvannadalsleit en það var lagt af stað uppúr kl 6:00 það komu 39 kindur af fjalli. Í Odda var heyskapur Sölvi sló seinni slátt í fyrradag á Klúku, Hvammi og hluta af túninu á Svanshóli en Lói var einnig að slá á Svanshóli, Svansi sló túnið á Helli í fyrradag fyrir Sölva.
Sölvi, Ingi og Svansi byrjuðu svo að múa, rúlla og pakka inn, það komu 100 innpakkaðar rúllur í gær. Síðan er áframhaldandi heyskapur í dag. Við Bía enduðum daginn í matarveislu hjá Valla og Öllu.

Það var allt hrímað í morgunsárið.

Heyskapur.

Valli kokkur í eldhúsinu með lambalærið í ofninum, er í sveitinni að hlaða batteríin.
Sölvi, Ingi og Svansi byrjuðu svo að múa, rúlla og pakka inn, það komu 100 innpakkaðar rúllur í gær. Síðan er áframhaldandi heyskapur í dag. Við Bía enduðum daginn í matarveislu hjá Valla og Öllu.

Það var allt hrímað í morgunsárið.

Heyskapur.

Valli kokkur í eldhúsinu með lambalærið í ofninum, er í sveitinni að hlaða batteríin.
Skrifað af JBA
Flettingar í dag: 75
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 361
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 441576
Samtals gestir: 52581
Tölur uppfærðar: 5.4.2025 01:07:09