09.04.2011 12:16

Gamli tíminn

Daginn
Það kemur fyrir að maður dettur inn í gamla tímann og fattar að maður hefur gleymt því sem sagt var við mann á yngri árum.

Hvar er þessi mynd tekinn og hvaða hús eru þetta ?

Fólkið á myndinni og hvaða hús er þetta ? Fríða, Ingimundur og sennilega Svanborg Ingimundarbörn
Húsið er gamla íbúðarhúsið á Svanshóli.

Þekkir einhver þessa menn ? Gamli skíðaskálinn í Tungudal.
Flettingar í dag: 1184
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 1178
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 639789
Samtals gestir: 59657
Tölur uppfærðar: 17.9.2025 21:27:51