21.03.2011 18:27

Helgin 19. mars 2011

Daginn
Helgin var góð, var að skemmta mér með skemmtilegu fólki. Fórum á föstudag til Hafnarfjarðar og komum heim á sunnudag. Það er frekar vetrarlegt en þá en von er á vorinu á næstunni.

Fjörukráin

Átta mig ekki á hvaða verkfæri þetta er.

Staðan á vorkomunni þann 21. mars.
Flettingar í dag: 1184
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 1178
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 639789
Samtals gestir: 59657
Tölur uppfærðar: 17.9.2025 21:27:51