27.12.2008 22:32
Jólin
Daginn
Það er búið að vera rólegt hjá okkur hérna um jólin. Fórum norður í Odda í gærkveldi í matarboð hjá þeim mægum Ernu og Hafdísi, þar var einnig Helga með sína fjölskyldu. Í dag hefur verið gott veður allt nærri orðið autt. Hafði það af að fara í smá göngutúr í dag. Á mogun verð ég að vinna til að vera búinn tímanlega á gamlársdag. Svínalærið kláraðist í hádeginu og var lambalæri í kvöldmatinn það dugar líka sennilega á morgun.
Það er búið að vera rólegt hjá okkur hérna um jólin. Fórum norður í Odda í gærkveldi í matarboð hjá þeim mægum Ernu og Hafdísi, þar var einnig Helga með sína fjölskyldu. Í dag hefur verið gott veður allt nærri orðið autt. Hafði það af að fara í smá göngutúr í dag. Á mogun verð ég að vinna til að vera búinn tímanlega á gamlársdag. Svínalærið kláraðist í hádeginu og var lambalæri í kvöldmatinn það dugar líka sennilega á morgun.
Flettingar í dag: 1306
Gestir í dag: 20
Flettingar í gær: 134
Gestir í gær: 2
Samtals flettingar: 767495
Samtals gestir: 61610
Tölur uppfærðar: 23.12.2025 23:15:11
