14.11.2008 05:56

Síðan síðast

Það hefur verið mikið að gera hjá mér undanfarið og verður ekki minna fram að jólum. Hef farið nokkrum sinnum á rjúpnaveiðar en lítið fengið vantar nokkrar rjúpur í matinn. Leiðinda veður hefur verið í dag. Fór norður í Odda í gær vorum að tengja gerfihnattardisk til að ná ríkissjónvarpinu setti inn nokkrar myndir af disknum og sjávarréttaborðinu sem var hjá Lions á síðustu helgi á eftir að setja inn fleyri myndir. Kveðja JBA
Flettingar í dag: 75
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 361
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 441576
Samtals gestir: 52581
Tölur uppfærðar: 5.4.2025 01:07:09