18.06.2008 17:05

Norðanátt og sól í dag kalt

Já það hefur verið heldur kalt síðustu daga og norðanátt, fór norður í Árneshrepp í gær var við opnun Kaffi Norðurfjarðar, afhenti oddvitanum blómakörfu sem var frá starfsfólki Heilbrigðisstofnunarinnar Hólmavík með ósk um gott samstarf en Heilbrigðisstofnunin er með leigt herbergi fyrir H- stöðina í sama húsi. Tók nokkrar myndir í leiðinni sem ég set inn í albúm.
Flettingar í dag: 419
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 101
Gestir í gær: 7
Samtals flettingar: 726548
Samtals gestir: 61047
Tölur uppfærðar: 8.11.2025 19:50:46