05.04.2008 13:56

Daginn

Það er gott veður í dag sólskyn og um 3° frost, fór norður í Bjarnarfjörð í morgun lengri leiðina hin er lokuð, tók nokkrar myndirset þær inn seinna. Haddi, Ingólfur og Steinar voru að leggja grásleppunet, Það voru nokkrir piltar mættir í Odda að moka út úr fjárhúsunum í dag, reikna með að Árni skrifi um það. Kveðja núna það er svo sterkt sólskynið að ég verð að far út. Gísli Mar er í heimsókn um helgina.
Flettingar í dag: 75
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 361
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 441576
Samtals gestir: 52581
Tölur uppfærðar: 5.4.2025 01:07:09