24.12.2007 23:59

Gleðileg jól

Óska ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, megi gleði og hamingja fylgja ykkur.

Hér eru hvít jól og Valli, Alla, Sigurður Kári og Sólveig María eru hjá okkur og verða yfir áramótin. Að venju var borðuð purusteik en hamborgarahryggur var líka á borðum. Sigurður Kári sá um að afhenda pakkana eftir að Nína Matthildur hafði lesið á gjafamiðana, annað fór fram að hefðbundnum hætti. Hlustað á jólamessu í útvarpi og s.v. fr.

Flettingar í dag: 1379
Gestir í dag: 21
Flettingar í gær: 134
Gestir í gær: 2
Samtals flettingar: 767568
Samtals gestir: 61611
Tölur uppfærðar: 23.12.2025 23:46:09