11.09.2007 09:08
Fiskur
Daginn. Í gærkveldi eldaði ég sigin silung úr Mývatnssveit og bauð doktor Páli Þorgeirs í mat en hann er vanur svona mat en þetta var í fyrsta skipti sem ég borða sigin silung og kom mér alveg á óvart hvað hann var góður og meðlætið var kartöflur og smjör, einfalt það, silunginn fékk ég hjá Ingólfi á Helluvaði. Núna er sólskyn en smá gola og gróðurinn komin með haustliti.
Flettingar í dag: 1100
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 1178
Gestir í gær: 32
Samtals flettingar: 639705
Samtals gestir: 59656
Tölur uppfærðar: 17.9.2025 20:58:16