08.06.2007 21:34
Daginn
Veðrið er búið að vera gott í dag, fór í gufu og pottinn kl. 19:30 það voru 2 börn og þrír fullornir fyrir utan mig, enda margir að heiman. Það gáar aðeins á fyrðinum núna og afli í dag var þolanlegur nema hjá einum bát, Ingimundur Ingimundarson er að setja upp niðjatalið, ég bað hann að breyta fæðingarstöðunum, hann virtist ekki skilja alveg að að það sem ég sendi honum ætti að standa, en það kemur nú í ljós, Bía og Nínurnar eru austur á Reyðarfirði að passa barnabörnin 5, Setti inn myndir sem ég tók í útskriftinni hjá Nínu, og einnig myndir frá Mývatni flugnasveimirnir eru áhugavert myndaefni.
Flettingar í dag: 342
Gestir í dag: 36
Flettingar í gær: 548
Gestir í gær: 28
Samtals flettingar: 444084
Samtals gestir: 52786
Tölur uppfærðar: 8.4.2025 07:17:43