01.04.2007 22:58
Spurningakeppni
Í kvöld fór ég að horfa á spurningakeppni hjá Sauðfjársetrinu, leikar fóru þannig að Ungmennafélagið Neisti hafði 12 stig á móti 9 stigum Heilbrigðisstofnuarinnar Hólmavík, kennarar Grunnskólanum Hólmavík höfðu 16 stig en Leikfélagið á Hólmavík 8 stig, Grunnskólinn Drangsnesi hafði 10 stig, en skrifstofa Strandabyggðar 15 stig og að lokum vann Hólmadrangur með 19 stigum á móti Sparisjóð Strandamanna sem var með 9 stig. Næsta keppni verður 15 apríl
Flettingar í dag: 69
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 9537
Gestir í gær: 8
Samtals flettingar: 753595
Samtals gestir: 61468
Tölur uppfærðar: 15.12.2025 10:38:05
