01.04.2007 13:43

Á ferðinni

Fór til Reykjavíkur seinnipartinn á fimmtudag, kom aðeins við hjá Halldóri Páli og fjölskyldu. Á föstudagsmorguninn fór ég á fund um ráðningu ríkisstarfsmanna og fl. Þaðan fór ég til Reykhóla og var komin þangað rúmlega fjögur, á námskeið í Grænni Skógum, gisti í Álftalandi ágætis aðstaða þar. var komin til Hólmavíkur rúmlega sex og þá tók við sjávarréttakvöld hjá Lions, það heppnaðist mjög vel. Núna er glampandi sólskyn hiti 8 °C og suðvestan 10 metrar á sek. Sigurður Kári og Sólveig María eru í heimsókn og eru hin rólegustu.
Flettingar í dag: 2
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 361
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 441503
Samtals gestir: 52573
Tölur uppfærðar: 5.4.2025 00:46:05