21.03.2007 22:57
Ferðahögun
Við Bía ætlum að leggja af stað vestur um hádegi á morgun, mamma kemur með okkur. Það er leiðinda veður núna vestan bylur. Nína Matthildur og Þórdís Adda koma fljúandi frá Akureyri á föstudag vestur, einnig koma Halldór og Jói með morgunflugi þann dag. Valli og Hlynur koma fljúandi á laugardagsmorgun vestur. Vonum að það verði flugveður þessa daga.
Flettingar í dag: 2
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 361
Gestir í gær: 34
Samtals flettingar: 441503
Samtals gestir: 52573
Tölur uppfærðar: 5.4.2025 00:46:05